FM Trölli verður með beina útsendingu frá félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem hin vinsæla hljómsveit Papar spila á stórdansleik Elds í Húnaþingi.

Þar spila þeir með blöndu af írskri þjóðlagatónlist og ballslögurum frá Hvammstanga.

Útsendingin hefst kl. 23.00 með léttu spjalli Tröllahjónanna

 

Mynd: af netinu