Hin vel skipaða hljómsveit Angurværð opnar Fiskidagsdagskrána í ár á Vináttukeðjunni á föstudeginum 9. ágúst kl. 18.00.

Angurværð er að gera það gott með nýja laginu sínu Ferðalangur og situr nú í 5. sæti vinsældarlista rásar tvö. Tékkið á Angurværð á Spotify.

Lagið Ferðalangur er komið í spilun á FM Trölla.

 

 

Anna Skagfjörð
– söngur/raddir og píanó/hljómborð

Borgar Þórarinsson
– rafgítar/kassagítar

Einar Höllu Guðmundsson
– söngur/raddir, kassagítar/rafgítar

Helgi Guðbergsson
– kontrabassi/rafbassi

Halli Gulli
– trommur/slagverk

Valmar Valjaots
– píanó/fiðla