Tilboð voru opnuð í skólamáltíðir Grunnskóla Fjallabyggðar 2024 – 2027 mánudaginn 10. júní kl. 11:00.

Eitt tilboð barst frá Höllin Veitingahús ehf.

Í ljósi þess að aðeins eitt tilboð barst í skólamáltíðir þá samþykkti bæjarráð að taka tilboði Hallarinnar Veitingahúss ehf.