Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar unnu hópverkefni í eðlisfræði.

Hver hópur fékk 30 grillpinna, einn tennisbolta og límbandsrúllu. Verkefnið gekk út á að byggja eins háan turn og þau gátu og láta tennisboltann sitja efst á turninum. Ýmsar skemmtilegar útgáfur litu dagsins ljós. Hæsti turninn var 76 cm.

 

 

 

Sjá einnig fleiri myndir á vef Grunnskólans