Húnaklúbburinn verður með Drawing Workshop þann 9. janúar frá kl. 14: 00-16: 00 í Órion. Námskeiðið er frítt og opið unglingum á aldrinum 13-16 ára. Rými takmarkað við 8 ungmenni.

Húnaklúbburinn er samstarfsverkefni á vegum USVH, Selasetursins og íþrótta- og tómstundafulltrúa Húnaþings vestra. Markmið klúbbsins er að stuðla að virðingu fyrir náttúrunni með því að nota staðbundna umhverfisfræðslu.

Mynd/Húnaklúbburinn