Alls bárust 285 umsóknir um styrk úr húsafriðunarsjóði árið 2022 alls upp á ríflega 1,2 milljarða króna.

Einungis var úthlutað fjórðungi þeirrar upphæðar eða 300 milljónir til 242 umsókna sem hlutu náð fyrir augum matsnefndar.

Fjögur verkefni á Siglufirði og eitt á Siglunesi hlutu styrki.

RóaldsbrakkiSnorragata 16580Siglufjörður1.200
SæbyhúsNorðurgata 3580Siglufjörður100
HaraldshúsLindargata 24580Siglufjörður400
AndrésarhúsAðalgata 19580Siglufjörður400
ÞormóðshúsSiglunesi580Siglufjörður700

Sjá nánar: HÉR

Mynd/ skjáskot af Google maps