Hátækni- og sprotafyrirtækið Vélfag í Ólafsfirði hlaut í gær Hvatningarverðlaun Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Ég hef verið svo heppinn að kynnast starfsemi nokkurra hátæknifyrirtækja á undanförnum mánuðum í tengslum við Atvinnupúlsinn á N4, þar sem kastljósinu er beint að hátækni í sjávarútvegi.

Á Eyjafjarðarsvæðinu eru mörg fyrirtæki sem standa framarlega á þessu sviði og hafa vakið alþjóðlega athygli. Vélfag er þeirra á meðal.

Sjá þátt á N4 

Frétt og mynd: Karl Eskil Pálsson