Skylda er að nota grímur sem hylja munn og nef í starfsemi sem krefst meiri nálægðar en 1 metra.

Þó eru grímur gagnslausar ef þær eru ekki notaðar rétt.

Hér eru fáein atriði til leiðbeiningar um grímunotkun.

Finna má mjög fína umfjöllun um grímur og hvernig á að nota þær á visindi.is

Mynd: cottonbro frá Pexels