Iðja dagvist Aðalgötu 7, Siglufirði með opið hús í gær og í dag frá kl. 9:00-18:00.

Mikið úrval af fallegum handgerðum listmunum og er tilvalið að versla skemmtilegar jólagjafir eða eitthvað glæsilegt fyrir sjálfan sig.

Boðið upp á kaffi og smákökur, allir velkomnir.

Iðja dagvist verður einnig með opið hús þegar Menningar- og listagangan fram fer á Siglufirði fimmtudaginn 6. desember.

 

Mikið úrval er af fallegum handunnum listmunum

 

Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir