Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Kjörís hafi innkallað Hnetu toppís 5 stk. vegna rangrar innihaldslýsingar. Talið er upp smjör, þrúgusykur og karamella sem er ekki í ísnum. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla vöruna.

Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:

  • Vörumerki: Kjörís
  • Vöruheiti: Hnetu toppís 
  • Framleiðandinn: Kjörís
  • Lotunúmer:BF 21.02.26; 22.02.26; 23.02.26; 27.02.26; 28.02.26; 29.02.26; 30.02.26
  • Strikanúmer: 5690581572505
  • Geymsluskilyrði: Frysting
  • Dreifing: Stórmarkaðir og verslanir um allt land.

Ítarefni: