Í dag, fimmtudaginn 15. febrúar verður haldið Minigolfmót í Maspalomas á Gran Canaria til styrktar Grindvíkingum. Uppselt er á viðburðinn svo greinilegt er að margir “Kanaríflakkarar” hugsa hlýlega til Grindvíkinga.

Hægt er að fylgjast með allskonar viðburðum á facebooksíðunni Kanaríflakkarar hvað er að frétta?