Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð, þ.e. sundlaug og íþróttahús, lokar tímabundið frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. ágúst, vegna viðhaldsframkvæmda.

Opnun verður auglýst síðar.