J. Pasila er kanadískur listamaður búsettur á Siglufirði.

Frá árinu 2012 hefur hún unnið að prentverkum og stuttum myndböndum úr vefmyndavélum við vegkantinn (Vegagerðinni) sem staðsettar eru víða.

Þessar myndir eru heillandi og fallegar og stundum súrrealískar.

Sýning á verkum hennar er opin í Mjólkurbúðinni á Akureyri til 20. janúar 2026.

Viðtal við listamanninn á RUV á ensku: https://www.ruv.is/english/2026-01-06-ruv-english-radio-j-pasila-and-the-beauty-of-icelandic-webcams-463041