Jarðskjálfti að stærð 4,2 varð um tíu kíló­metr­um suðvest­an af Eld­eyj­ar­boða á Reykja­nes­hrygg rétt fyr­ir miðnætti og ann­ar að stærð 3,8 fylgdi strax í kjöl­farið.

Síðdeg­is í dag mæld­ust einnig tveir skjálft­ar um og yfir 3 að stærð á svipuðum slóðum.

 

Af mbl.is