Til­kynn­ing­ar hafa borist um að skjálft­inn hafi fund­ist á Sigluf­irði, Ólafs­firði og á Ak­ur­eyri, en skjálft­ar af þess­ari stærð verða af og til á þessu svæði, sam­kvæmt Veður­stof­unni.

Frétt: Mbl.is