Í dag sunnudaginn 30. júní kl 12:58 varð jarðskjálfti 3,6 að stærð, upptök skjálftans voru 15 kílómetrum austnorðaustan af Grímsey.
Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið segir á síðu Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftar eru algengir á svæðinu.

Skjáskot/ Veðurstofa Íslands