Jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í Menningarhúsinu Tjarnarborg, í dag á annan í jólum, 26. desember og hefst jólaballið kl. 14:00.
Jólaball KF í Tjarnarborg í dag

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Dec 26, 2022 | Fréttir
Jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í Menningarhúsinu Tjarnarborg, í dag á annan í jólum, 26. desember og hefst jólaballið kl. 14:00.
Share via: