Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið í sal KFUM&K við Holtaveg, föstudaginn 27. desember kl. 17:00.

Hljómsveit skemmtir og jólasveinar koma í heimsókn.

Boðið verður upp á heitt súkkulaði og vöfflur. Börnin fá nammi frá Nóa og Sveinka.

Allir velkomnir