Keppt verður í tveimur flokkum á jólamóti Golfklúbbs Siglufjarðar, allar leiðbeiningar með stillingar og golfvöll eru aðgengilegar í klúbbhúsinu.

Glæsileg verðlaun verða fyrir fyrstu sætin í báðum flokkum, ef þátttaka verður góð verða fleiri verðlaun í boði.

Sjá auglýsingu og leiðbeiningar um skráningu hér að neðan.