Í dag var eldri borgurum í Fjallabyggð boðið til notalegrar jólastundar í Síldarminjasafni Íslands, einnig verður boðið upp á samskonar jólastund á morgun.
Vel var mætt í þessa notalegu stund þar sem hlýtt var á bókaupplestur og rifjaðar upp jólahefðir fyrri ára.
Síðan var boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur.
Hér koma nokkrar myndir sem Steingrímur Kristinsson tók við þetta tækifæri.

.

.

.

.

.

.
Myndir: Steingrímur Kristinsson