Þátturinn “Allt milli himins og fjarðar” er á dagskrá FM Trölla annan hvern fimmtudagsmorgunn kl. 10:30.
Í dag verður þátturinn með öðru sniði en venjulega, nefnilega sérstakur jólaþáttur.
Valgerður Erlings kemur í spjall.
Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir tekur lagið.
Páll Friðriksson verður með jólahugvekju.
Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir tekur lagið.
Elva Björk Guðmundsdóttir, Ingi Sigþór og Róbert Smári Gunnarssynir koma í spjall og taka lagið.
Hljómsveit hússins: Vignir Kjartansson á bassa, Eysteinn Ívar Guðbrandsson á píanó og Sigfús Arnar Benediktsson á gítar.
Hægt er að hlusta á upptöku af þáttunum hér á vefnum trolli.is/fm-trolli og reyndar einnig upptökur af þeim þáttum sem eru í loftinu um þessar mundir.
Þáttastjórnendur eru: Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Eysteinn Ívar Guðbrandsson.
Tæknimaður: Sigfús Arnar Benediktsson
Hlustið á “Allt milli himins og fjarðar” á FM Trölla, annan hvern fimmtudag kl. 10:30.
FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.
Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.
Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is