Jón Karl Ágústsson skipar 11 sæti lista Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð.

Jón Karl er 40 ára fæddur og uppalinn í Sandgerði en fluttist í Fjallabyggð árið 2012.

Jón Karl er í sambúð með Anítu Elefsen og eiga þau saman einn son Óskar Berg 4 ára en einnig á Jón Karl dóttur úr fyrra sambandi Katrínu Helgu 19 ára.
Jón Karl er með diploma í fiskeldisfræðum frá Háskólanum á Hólum en hann er til sjós á Múlaberginu.

Helstu áhugamál Jóns Karls eru golf, fótbolti og samverustundir með fjölskyldunni.
Þau mál sem brenna á Jóni Karli eru Umhverfis- og skipulagsmál ásamt málefnum aldraða.


Jón Karl Ágústsson skipar 11 sæti lista Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð

Texti og mynd fengin af:  facebook síðu Sjálfstæðisflokks Fjallabyggðar