Þann 25. apríl veittu Samtök Evrópskra Neyðarlína (EENA) Björgunarsveitina Dalvík viðurkenninguna, Outstanding Tech for Safety Award, vegna þátttöku dróna sveitarinnar í björgun tveggja erlendra ferðamanna í Siglufjarðarskriðum árið 2016.
Meðfylgjandi er myndband sem sýnir umfjöllun DJI (drónaframleiðandans) um BSVD.
Formaður sveitarinnar, Haukur Arnar Gunnarsson, tók á móti
viðurkenningunni við hátíðlega athöfn í Ljubljana í Sloveniu.

 

Texti og myndir af: facebooksíðu Björgunarsveitarinnar á Dalvík
Á þessari slóð má sjá myndbandið.