Nú er útvarpsstöðin FM Trölli farin að spila jólalögin, til að byrja með verða þau þó ekki alls ráðandi heldur koma nokkur “öðruvísi” jólalög öðru hverju í dagskrá stöðvarinnar.

Aðeins fáeinar vikur eru til jóla og í byrjun desember fjölgar jólalögunum meira og meira á FM Trölla.

FM Trölli næst um allan heim hér á vefnum trolli.is og á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, í Eyjafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is