Andrésar Andar Leikarnir voru settir á miðvikudagskvöldið á Akureyri með pompi og prakt og í gær hófst keppnin.

Fjöldi keppenda úr Fjallabyggð lætur ekki sitt eftir liggja og skemmtir sér vel í einstakri veðurblíðu.

Hér má sjá keppnishópana frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar og Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg.Myndir/ Baldvin Ingimarsson og Hólmar Hákon Óðinsson
Heimild/ Frétta- og fræðslusíða UÍF