Lagt fram vinnuskjal deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála á 691 fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þar sem óskað var eftir heimild til útboðs á skólamáltíðum fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar til þriggja skólaára, 2021-2024, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum um eitt skólaár.

Núgildandi samningur við Höllina, – veitingahús rennur úr 5 júní nk.

Bæjarráð samþykkir að heimila útboð á skólamáltíðum í samræmi við vinnuskjal og felur deildarstjóra að vinna málið áfram.

Skólamáltíðir frá Höllinni
Höllin áfram með skólamáltíðir