
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, hefur verið ráðin frístundafulltrúi hjá Dalvíkurbyggð.
Jóna er með BA í Tómstunda – og félagsmálafræði frá HÍ og viðbótardiplómu í Lýðheilsuvísindum frá HÍ. Hefur starfað sem aðstoðarforstöðumaður á frístunda heimilinu Laugarseli í Reykjavík.
Jóna Guðbjörg tekur til starfa 1. september 2024.