Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, vill minna á að hún er alltaf til samtals við íbúa Dalvíkurbyggðar um málefni sveitarfélagsins.

Hún ætlar að vera á ferð um Dalvíkurbyggð í júní og óskar eftir að þeir sem vilja fá fund eða samtal hringi í síma 855-5750 eða sendi tölvupóst á katrin@dalvikurbyggd.is svo hægt sé að bóka hitting.