Þau Hulda og Gestur hjá topmountaineering.is fóru í Jónsmessugöngu með hóp göngugarpa frá Siglufirði yfir Siglufjarðarskarð og komu niður í Fljót, hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Myndir af fésbókarsíðu Top Mountaineering
Texti: Gunnar Smári Helgason