Björn Valdimarsson hefur verið ötull við að festa mannlífið á Siglufirði á filmu eins og sagt var hér í gamla daga. Þetta framtak og áhugamál Björns er okkur öllum ómetanlegt og skiptir máli fyrir komandi kynslóðir að geta horft aftur á bak og upplifað “gamla daga”
Björn hefur gefið út bókina Fólkið á Sigló og heldur úti heimasíðu. Sjá hér

Hér koma nokkrar myndir sem Björn tók á dögunum.

 

Haukur Jónsson

 

Stefán Haukur Árnason

 

Guðrún Jónasdóttir og Guðrún Pálsdóttir

 

Reiðnámskeið Glæsis

 

Síldarminjasafnið

 

Ragnar Antonsson, Þröstur Ingólfsson og Jóhanna

 

Sigríður Vilhjálmsdóttir

 

Hákon Orri Steingrímsson

 

Ragnar Aðalsteinsson

 

Golfskáli í byggingu

 

Vörulosun við Kjörbúðina

 

Pálína Kristinsdóttir og Telma Björk Birkisdóttir

 

Baldvin Einarsson

 

Guðmundur Skarphéðinsson

 

Sigmar Bech

 

Birgir Ingimarsson

 

Sauðfé á beit

 

Sævar Eyjólfsson, Sigurjón og Sveinn Þór

 

Sigurgeir Haukur Ólafsson

 

Viðgerð á Tónskólanum

 

Logi Garpur Másson og Haukur Orri Kristjánsson

 

Texti: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Björn Valdimarsson