Mikið er um dýrðir á sjómannahelginni á Ólagsfirði og hér að neðan er myndasyrpa frá hátíðarhöldunum.

Þegar mannfagnaðir eru á Ólafsfirði og víða er Guðný Ágústsdóttir ljósmyndari aldrei langt undan með myndavélina og gleður okkur hin með skemmtilegum myndum.

                                                                      Myndir: Guðný Ágústsdóttir
Texti: Kristín Sigurjónsdóttir