Vegna endurnýjunar á stofnlögn frá vatnstanki verður Hvammstangi kaldavatnslaus kl 15:30 miðvikudaginn 18. ágúst.

Þar af leiðandi verður sundlaugin lokuð á meðan framkvæmdir standa yfir.

Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

Veitustjóri