Hljóm­sveit­in KAL­EO gaf út föstudaginn 21. febrúar lagið sitt, Back Door

Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem lagið heyr­ist op­in­ber­lega en hljóm­sveit­in hef­ur átt lagið í lang­an tíma og reglu­lega flutt það á tón­leik­um.

Ný plata vænt­an­leg

Lagið verður á nýrri plötu sveit­ar­inn­ar, Mix­ed Emoti­ons, sem fram­leidd er af Grammy verðlauna­haf­an­um Eddie Spear ásamt Shawn Ev­er­ett og Jökli, söngv­ara sveit­ar­inn­ar. Plat­an er vænt­an­leg 9. maí.

Mynd/úr myndbandi