Hljómsveitin KALEO gaf út föstudaginn 21. febrúar lagið sitt, Back Door
Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem lagið heyrist opinberlega en hljómsveitin hefur átt lagið í langan tíma og reglulega flutt það á tónleikum.
Ný plata væntanleg
Lagið verður á nýrri plötu sveitarinnar, Mixed Emotions, sem framleidd er af Grammy verðlaunahafanum Eddie Spear ásamt Shawn Everett og Jökli, söngvara sveitarinnar. Platan er væntanleg 9. maí.
Mynd/úr myndbandi