Á vef Aflafrétta segir að Sólberg ÓF er aflahæsti frystitogarinn fyrir árið 2018 með 12.553 tonn. Þar segir meðal annars að 2018 var feikilega gott ár hjá frystitogunum, 5 togarar fóru yfir 9 þúsund tonnin og þrír yfir tíu þúsund tonnin.  Sjá nánar

 

Skjáskot: Aflafréttir
Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.