Í dag, 8. nóvember kl. 17.00, verður kertamessa í Siglufjarðarkirkju, lokuð athöfn, en streymt frá henni á Facebooksíðu Siglufjarðarkirkju.

Stundin verður í umsjá Sigurðar Ægissonar sóknarprests, Þorsteins B. Bjarnasonar og Rodrigo J. Thomas.