Í dag, laugardaginn 6. okt. á milli kl. 11.00 – 13.30 verður Kaffi Klara með prjónastund þar sem allir eru velkomnir með handavinnuna og góða skapið. Þórarinn Hannesson kemur og spilar nokkur lög fyrir gestina eins og honum einum er lagið.

Boðið verður upp á heitt kakó, kaffi og vöfflur á góðu verði.

Einnig er hægt að skoða sýningu Anno Weihs: Sjá frétt

 

Frétt og mynd: Kaffi Klara