Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Sindra frá Hornafirði á laugardaginn 11 ágúst á Sindravöllum í Hornafirði í 16. umferð Íslandsmótsins i 3. deild karla í knattspyrnu.

Eftir umferðina eru Kórdrengir í fyrsta sæti með 41 stig,  KF er í 2. sæti með 38 stig og KV eru í 3. sæti með 32 stig.

Næsti leikur KF er við KV á Ólafsfjarðarvelli, laugardaginn 17. ágúst kl. 16:00.

 

Skjáskot: urslit.net
Forsíðumynd: Guðný Ágústsdóttir