Klukkan 17.00 höfðu um 60% kjörgengra kjósenda nýtt atkvæði sitt í Fjallabyggð. Að sögn formanns yfirkjörstjórnar er það heldur betri kjörsókn en í síðustu kosningum. Á Siglufirði er kosið í Ráðhúsinu og á Ólafsfirði í Menntaskólanum á Tröllaskaga.

Fylgst með að allt gangi snurðulaust fyrir sig

 

Ester Karlsdóttir tekur brosandi á móti kjósendum


Texti og myndir: Kristín Sigurjónsdóttir