Samningur við rekstraraðila að tjaldsvæðum Fjallabyggðar er útrunninn. Auglýsa þarf eftir rekstraraðila.
Markaðs- og menningarnefnd leggur til að auglýst verði eftir rekstraraðilum fyrir tjaldsvæði í Fjallabyggð til næstu þriggja ára. Nefndin vísar hugmynd að fyrirkomulagi útvistunar á rekstri tjaldsvæða til bæjarráðs í drögum að auglýsingu eftir rekstraraðila.
Mynd/Tjaldsvæði Ólafsfjarðar