Vetrarstarfið er að hefjast hjá Leikfélagi Fjallabyggðar.

Fyrsti fundur leikfélagsins verður haldinn í MTR Menntaskólanum á Tröllaskaga mánudaginn 15. janúar kl: 20:00.

Allir þeir sem áhuga hafa á að vera með innan sviðs sem utan eru hvattir til að mæta á kynningarfundinn.

Leikstjóri vetrarins er Valgeir Skagfjörð.Forsíðumynd/Leikfélag Fjallabyggðar