Lengri opnunartími íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um helgar
Þann 2. janúar sl. breyttist opnunartími íþróttamiðstöðva um helgar.
Um er að ræða tímabundna breytingu til reynslu fram að sumaropnun.

Í tengslum við fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 ákvað bæjarstjórn að gera þessa breytingu og koma þannig til móts við óskir íbúa um aukna þjónustu.