FRÉTTABRÉF SSNE – 18.TBL ÁGÚST 2021 

Hér lítur ljós 18. eintak af mánaðarlegu fréttabréfi SSNE þar sem farið er yfir það helsta sem Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra hafa fengist við síðustu vikur. 

Af mörgu er að taka en helst ber að nefna:

  • Áhersluverkefni vegna almenningsamgangna á Norðausturlandi 
  • Norðanátt – samstarfsverkefni um nýsköpun 
  • Viðtal við sirkusfélagið Hringleik sem hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra 2021
  • Hlekkir á áhugaverða þætti sem SSNE fékk N4 til að vinna fyrir sig um lífið á Norðausturlandi en þetta var eitt af áhersluverkefnum SSNE 2021
  • Upplýsingar um nýja styrki sem SSNE býður upp á til að standa straum af kostnaði við styrkumsóknarskrif en þetta var einnig eitt af áhersluverkefnum SSNE 2021 
  • Greinargott og viðamikið yfirlit yfir alla helstu styrkina sem eru í boði á næstunni 
  • Nýr verkefnastjóri Velferðartæknimiðstöðvar 
  • Heimsókn sendiherra Evrópusambandsins 
  • Viðtal við nýjan verkefnisstjóra Glæðum Grímsey 
  • Stórkostleg endurbygging Óskarstöðvarinnar á Raufarhöfn 
  • Opnun nýrrar starfsstöðvar SSNE á Tröllaskaga 
  • Nýsköpunarvinnustofa landsbyggðanna sem fram fór á Rifi á Snæfellsnesi nýverið 
  • Starfsdagur SSNE 
  • Pistill framkvæmdarstjóra 

Lesendur eru hvattir til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið sem er í stöðugri framþróun.

FRÉTTABRÉF SSNE – 18.TBL ÁGÚST 2021