Veðrið hefur leikið við Norðlendinga það sem af er vori þótt von sé á smá kuldakasti þegar líður á næstu viku.

Íbúar Siglufjarðar og gestir hafa notið góða veðursins til að fara á skíði, í fjallgöngur eða bara að slaka á og fá sér veitingar úti við eins og fjöldi manns gerði við Hannes Boy í gær.

Opið er alla daga á Hannes Boy frá kl. 11:30 – 21:00.

Sjá facebook síðu Hannes Boy: Hér

 

Fallegt útsýnið frá Hannes Boy