Framboðin þrjú í Fjallabyggð hafa verið að opna kosningaskrifstofur sínar og kynna stefnumál sín víðsvegar í Ólafsfirði og á Siglufirði með allskonar uppákomum.

Meðfylgjandi myndir eru á facebooksíðum framboðanna.

Hægt er að fylgjast grannt með gangi mála og viðburðum á facebook síðum framboðanna, sjá hér að neðan.

A-Listinn – Jafnaðarfólk & Óháðir Fjallabyggð
D-Listinn – Sjálfstæðisflokkurinn Í Fjallabyggð
H-Listinn – Fyrir Heildina í Fjallabyggð