Trilludagar er haldnir á Siglufirði um helgina.

Á Trilludögum finna allir eitthvað við sitt hæfi. Gestum var boðið á sjóstöng og í útsýnissiglingu út á fjörðinn.

Kiwanismenn stóðu grillvaktina eins og þeim einum er lagið var boðið upp á dýrindis fisk beint úr hafi.

Skemmtileg afþreying bæði á sjó og landi fyrir börnin, hoppukastalar eru á Rauðkutúni.

Meðfylgjandi myndir frá Trilludögum í gær tóku, Jóhanna Hauksdóttir og Vilmundur Ægir Eðvarðsson.