Tapas að hætti Idu

Á föstudag kl. 18.00-22.00 verður Kaffi Klara með góða upphitun fyrir helgina.

Í boði verður Tapas:

Tortilla m. kartöflur og döðlur m. chorizo
Ceviche úr rækjum og laxi
Minihamborgarar m. pulled pork
Tortillini m.fersk tómatsósu og hráskinku
Gratíneraðar kúrbitar m. grænmeti
Fylltir kartöflur m. saltfiskmús
Glas af sangríu
kr. 3800 / mann

Alla helgina verður Kaffi Klara með ljúffenga samloku “Sjómanninn” úr úrvals hráefni. Heimabökuðu súrdeigsbrauði, reyktri síld frá Siglufirði, reyktum lax frá Ólafsfirði, steiktar kartöflur, chilimajónes, spírur og vorlaukur.

Sjómaðurinn

 

Það er matarlegt í eldhúsinu á Kaffi Klöru þar sem undirbúningur er í fullum gangi fyrir helgina

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir