Helgina 9. – 11. júlí fer fram Frjó menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með þátttöku 15 listamanna.
Þetta verður í þriðja sinn sem efnt er til þverfaglegrar menningardagskrár undir yfirskriftinni Frjó, en áður var Reitir workshop haldin á þessum tíma. Dagskráin samanstendur af tónlist, myndlist, ljóðalestrum, bókverkaútgáfu og gong joga.
Dagskráin er öllum opin meðan húsrúm leyfir og verður tekið á móti frjálsum framlögum við innganginn.
Þátttakendur á Frjó eru:
Ólöf Nordal – myndlist
Eyjólfur Eyjólfsson – tónlist
Björk Níelsdóttir – tónlist
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir – tónlist
Línus Orri Gunnarsson – tónlist
Ásgeir Ásgeirsson – tónlist
Joaquin Belart – tónlist
Þórir Hermann Óskarsson – tónlist, bókverkaútgáfa, ljóð
Ragga Gröndal – tónlist
Brák Jónsdóttir – Bókverkaútgáfa
Magnus Trygvason Eliassen – tónlist
Tumi Árnason – tónlist
Ingibjörg Elsa Turchi – tónlist
Hróðmar Sigurðsson – tónlist
Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir – gong joga
Ólöf Nordal Þórir Hermann Óskarsson Tónlistarhópurinn Gadus Morhua Björk Níelsdóttir söngur og langspil Eyjólfur Eyjólfsson söngur, flauta og langspil Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttur söngur og barokkselló. Linus Orri Gunnarsson Brák Jónsdóttir og Þórir Hermann Óskarsson Magnus Trygvason Eliassen og Tumi Árnason Brynja Hjálmsdóttir Ingibjörg Elsa Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir
Dagskrá á Frjó 2021
Föstudagur 9. júlí
kl. 14.00 – Ólöf Nordal opnar sýninguna Villiljós í Kompunni.
kl. 16.30 – Þórir Hermann Óskarsson ljóðalestur í sjö hlutum: The Rime of The Ancyent Marinere (1798) eftir Samuel Taylor Coleridge. Við Bergmyndir í Garðinum við Alþýðuhúsið.
kl. 17.00 – Tónlistarhópurinn Gadus Morhua
Björk Níelsdóttir söngur og langspil
Eyjólfur Eyjólfsson söngur, flauta og langspil
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttur söngur og barokkselló.
Kl. 18.00 – Linus Orri Gunnarsson, tilraun við þjóðlagatónlist. Með honum spila Ásgeir Ásgeirsson, Joaquín Belart, Þórir Hermann Óskarsson, Ragga Gröndal.
Laugardagur 10. júlí
kl. 14.00 – Ólöf Nordal sýnir í Kompunni.
kl. 16.30 – Brák Jónsdóttir og Þórir Hermann Óskarsson, Pieces for playing: Bókakynning og útgáfutónleikar.
kl. 20.00 – Magnus Trygvason Eliassen trommur og Tumi Árnason saxafón, tónleikar.
kl. 21.00 – Brynja Hjálmsdóttir, ljóðskáld. Okfruman.
kl. 21.30 – Ingibjörg Elsa Turchi og hljómsveit, tónleikar.
Ingibjörg Elsa Turchi – Rafbassi
Tumi Árnason – Saxófónn og elektróník
Magnús Trygvason Eliassen – Trommur
Hróðmar Sigurðsson- Rafgítar
Sunnudagur 11. júlí
kl. 11.00 – Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir gong jóga og hugleiðsla undir berum himni í Hvanneyrarkrók (fjaran norðan við bæinn) ef veður leyfir, annars í Alþýðuhúsinu.
kl. 14.00 – Ólöf Nordal sýnir í Kompunni.
Myndir/aðsendar