Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af  Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vörunar.

Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:

  • Vöruheiti: Stjörnugrís skinka 80
  • Framleiðandi: Stjörnugrís
  • Best fyrir 18.03.2024
  • Lotunúmer: 60022-4032
  • Dreifing: Allar helstu matvöruverslanir
  • Vöruheiti: Brauðskinka
  • Framleiðandi: Stjörnugrís
  • Best fyrir dagsetning: 11.03.24
  • Lotunúmer 60612-4023
  • Dreifing: Krónan, Nettó, Bónus

Þeir neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt.

Fræðsluefni um listeríu

Mynd/MAST