Flokkur Fólksins er á ferð og flugi um þessar mundir.

Þriðjudaginn 15. febrúar verða þingmenn flokksins í Fjallabyggð og bjóða Siglfirðingum upp á spjall á Torginu kl. 12:00 og á Kaffi Klöru í Ólafsfirði kl. 17:00.

Léttar veitingar í boði.