Friðrik Ómar var að senda frá sér smáskífu af sólóplötunni “Í Fjarlægð”. Það er hið gullfallega lag:
“Líttu sérhvert sólarlag”, en Bragi Valdimar Skúlason samdi bæði lag og texta.
Friðrik syngur lagið ásamt Pálma Gunnarssyni.
Lagið er í spilun á FM Trölla – í rólegu deildinni.